Unnin Verk

Verkefni sem stofan hefur unnið að eru meðal annarra :

Hitaveita Suðurnesja
* Tækjageymsla í Njarðvík, steinsteypt ca. 4.000 m3, unnið 1990.
* Aðveitustöð að Fitjum Njarðvík, stálgrind ca. 13.800 m3, unnið 1991.
* Stækkun Riðbreytistöðvar á Keflavíkurflugvelli, stálgrind, unnið 1992.
* Aðveitustöð í Vogum, steinsteypt ca. 700 m3, unnið 1993.
* Aðveitustöð í Garði, steinsteypt ca. 700 m3, unnið 1993.
* Spennastöðvar og spennaskýli í öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum, stál/ál.
* Þjónustuhús innra skipulag í orkuveri Svartsengi, unnið 1993-1995.
* Verkstæðishús í Svartsengi, steinsteypt ca. 4.200 m3, unnið 1994.
* Breytingar á skrifstofuhúsnæði Brekkustíg 36, unnið 1994.
* Sprengidiska- og ísópentanskýli í Svartsengi, unnið 1994.
* Lagerhús/keflaskýli að Fitjabakka í Njarðvík, stálgrind ca. 1700 m3, unnið 1994.
* Brunatæknileg hönnun orkuver Svartsengi, unnið 1994-1998.
* Ketilhús við miðlunartank Grindavíkuræð, stál/ál, unnið 1994-1997.
* Aðveitustöð í Grindavík, stálgrind ca. 550 m3, unnið 1995.
* Lagerhúsbreytingar í Svartsengi, unnið 1995.
* Þrjú lokahús í Svartsengi, unnið 1995.
* Frumdrög að lóð undir Magnesíumverksmiðju, unnið 1995.
* Aðveitustöð í Helguvík, steinsteypt ca 1576 m3, unnið 1996.
* Hljóðdeyfir og lokahús 1997.
* Breytingar á skrifstofuhúsnæði Brekkustíg 34 niðri, unnið 1997-1998.


Keflavíkurverktaka
* Breytingar á starfsmannaaðstöðu Húsun, unnið 1994.
* Breytingar á skrifstofum KVK, unnið 1995.
* Stækkun á Skrifstofum KVK, unnið 1996.
* Breytingar á íbúðarblokkum, unnið 1997.
* Breytingar á afgreiðslu Billeting, unnið 1997.


Suðurflug Keflavíkurflugvelli
* Flugstöð fyrir innanlands- og ferjuflug ásamt flugvélaverkstæði, stálgrindarhús...
...ca. 22.000 m3, unnið 1993.
* Stækkun á skýli ca. 22.000 m3, er í vinnslu.


Samband Sveitarfélaga á Suðurnesjum
* Sorpeyðingarstöð, gáma- og flokkunarstöð, stálgrind ca. 13,700 m3, unnið 1997.

Sandgerðisbæ
* Grunnskóli Sandgerðis, steinsteypt ca. 6.500 m3, unnið 1992.
* Íþróttavallarhús, steinsteypt ca. 1.700 m3, unnið 1995.
* Umhverfisskipulag, Landslagsteikningar, unnið 1995.


Reykjanesbær
* Grunnskóli Njarðvíkur steinsteypt, ca. 5.000 m3, unnið 1993
* Breytingar og stækkanir við Holtaskóla í Keflavík, unnið 1990-1997
* Breytingar á Myllubakkaskóla í Keflavík, unnið 1992.
* Leikskólinn Gimli steinsteypt ca. 1250 m3, unnið 1994
* Leikfélag Keflavíkur, breytingar inni, unnið 1996.
* Frárennslis og hreinsistöð, unnið 1997-1998.
* Leikskólinn Vesturberg, íbúð breytt í leiksskóla, unnið 1997
* Félagslegar íbúðir.
* Deiliskipulag, Grænás, Efstaleiti og Vallahverfi.
* Fyrir tæknideild, fjölda af útboðsgögnum til viðhalds, unnið 1990-1998


Útgerð Happasæls
* Fiskverkun Happasæls, Fiskverkunarhús steinsteypt ca. 3.000 m3, unnið 1995

Kaupfélag Suðurnesja
* Verslunarhúsnæði að Víkurbraut 12 (Byko) steinsteypt ca. 4.700 m3, unnið 1996

Vatnsleysustrandarhreppur
* Unnum samkeppni um stækkun Stóru-Vogaskóla steinsteypt ca. 5,900 m3, unnið 1997.
* Breytingar á Aðalskipulagi, unnið 1997.

Tækniþjónustu SÁ
* Arkitektateikningar af Fiskmarkaði Suðurnesja í Sandgerði, steinsteypt ca. 12,000 m3, unnið 1996.

Nesfisk og Fiskmarkað Hafnarfjarðar
* Fiskmarkaður og verkunarhús í Sandgerði, stálgrind ca. 7,800 m3, unnið 1997.

Is-Salt Vogum
* Viðbygging við fiskvinnsluhús í Vogum, stálgrind ca. 2,200 m3, unnið 1997.

 


Þá hefur stofan unnið að hönnun fyrir fjölda einstaklinga og fyrirtækja bæði varðandi nýsmíðar og breytingar.

 


 |  Örk ehf. 2008 |